Örgjörvakort
Þær upplýsingar sem einstaklingar safna saman mun verða hægt að vista á örgjörvakorti en í framtíðinni munu þau verða allsráðandi varðandi geymslu persónuupplýsinga.
Hugmyndirnar á bakvið eg.is eru nýstárlegar. Á síðunni geta allir sem vilja haldið rafrænt utanum upplýsingar um allt það sem er þess virði að varðveita vel. Sem dæmi um þá þætti sem vert er að varðveita, er skólaganga og menntun, starfsferill og starfsheiti, námskeið sem viðkomandi hefur sótt og margt margt fleira.
Þær upplýsingar sem einstaklingar safna saman mun verða hægt að vista á örgjörvakorti en í framtíðinni munu þau verða allsráðandi varðandi geymslu persónuupplýsinga.