Tölvumót ehf.

Um fyrirtækið

Tölvumót

Tölvumót er framsækið fyrirtæki sem sérhæfir sig í að leita lausna í Microsoft Office hugbúnað á hagkvæman og árangurríkan hátt fyrir viðskiptavini. Ef Office býður ekki upp á bestu lausn er viðskiptavini bent á hugbúnað eða aðferð sem er best fallin til að leysa vandann.

Tölvumót hefur að leiðarljósi fagmennsku, þekkingu og traust, sem byggir á trúnaðarsambandi við viðskiptavini.

Sagan

Tölvumót ehf. var stofnað 1998 og hefur verið starfrækt síðan.

MarkUp Validation Service | Um okkur | Veftré | Höfundarréttur | Hafðu samband | ©2003 Tölvumót ehf.