Tölvumót ehf.

Verið velkomin á vefsvæði Tölvumóta ehf.

Heimasíða þessi á að gefa viðskiptamönnum og öðrum þeim er heimsækja vefsvæðið innsýn í starfsemi fyrirtækisins.

Tölvumót ehf. er þekkingarfyrirtæki í upplýsingatækni sem býður upp á margvíslega þjónustu á sviði gagnasöfnunar, upplýsingavinnslu og lausna tengdum gagnagrunnum. Einnig býður fyrirtækið fræðslustjórnunarkerfi fyrir fyrirtæki og fræðslustofnanir.

Markmið Tölvumóta ehf.

Markmið Tölvumóta, er að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu og leita ávallt hagkvæmustu leiða varðandi lausnir sem unnið er að.

Framtíðarsýn

Að fyrirtækið verði leiðandi í vinnslu upplýsinga og miðlun þeirra á veraldarvefnum.

 

MarkUp Validation Service | Um okkur | Veftré | Höfundarréttur | Hafðu samband | ©2003 Tölvumót ehf.